Hver er Bekka?

Hver kannast ekki við að eiga vini og vandamenn sem erfitt er að gleðja með fallegri gjöf. Sá sem á allt, eða sú sem veit ekki hvað hana langar í.
Bekka er snillingur í að finna sniðuga gjöf sem bæði nýtist vel og hentar flestum. Verslunin er nefnd í höfuðið á henni og vörumerkin sérvalin til að höfða til flestra.

Ef þú ert í vandræðum með gjöf, kíktu þá á Bekku

Undir 5.000 kr.

1 of 8

Undir 2.000 kr.

1 of 8